Barnasólgleraugu

Skoða

Happy Nappy sundbleiur

skoða

Flotvesti fyrir börn

skoða

Að velja leikföng eftir aldri og þroska

Leikur er mikilvægur hluti af barnæskunni og það er í gegnum leik sem börn þroskast og læra. Sá efniviður sem börn hafa í leik hefur áhrif á þroska þeirra og því er gagnlegt að vanda valið þegar kemur að leikföngum.

Í þessari færslu fer Sigrún Yrja yfir hvaða leikföng henta hverju aldursskeiði upp að 6 ára aldri.

Lesa færslu
Segulkubba
Kúlubraut
Skoða
Vinsæl vara
SEGULKUBBAR
Skoða

CRayon rocks

Soya vax litirnir frá Crayon eru hannaðir sérstaklega af kennurum og fagfólki til að aðstoða börn við að læra og æfa rétt fingragrip.

Litirnir henta börnum frá 3 ára aldri.

Bonds heilgalli
BONDS
Wondersuit
Okkar allra vinsælustu heilgallar. Liprir, mjúkir og litríkir!
Skoða
Dreambuy
Ribbed sett
Hvaða litur þykir þér flottastur? Ribbed settin koma í 20 litum!
Skoða
Hreyfileikföng

Klifurboginn sem er að slá öll vinsældarmet!

Bunky

Leiksófarnir sem börn og fullorðnir elska.

Hvernig líður þér í dag?

Hér finnur þú allan tilfinningaregnbogann 🌈

Leiðarvísir fyrir fullorðna til að vinna með börnum og ræða um tilfinningar, sjálfsmynd, bjargráð, samkennd, að setja öðrum mörk og að aðstoða þau við að skilja betur eigin tilfinningar.

Það er hægt að nota leiðarvísinn til að eiga samræður og það er líka hægt að taka upp blað og blýant og vinna verkefnin sem er að finna fyrir aftan hverja tilfinningu.

Leiðarvísirinn gefur tækifæri á lærdómi, sjálfseflingu og góðri samverustund.

.

Skoða
OLLIELLA
Dúkkur & aukahlutir
Skoða
Minikane
Dúkkur & aukahlutir
Skoða

þið skiptið okkur máli ❤️

★★★★★

Vandaðar, vistvænar og fallegar vörur í öllum regnbogans litum!

Sólveig
★★★★★

Yndislega falleg verslun og frábær þjónusta.

Perla
★★★★★

Great store for those who are conscious about the environment and want to buy something sustainable. Customers service is even better! 5 star.

Benedetta
★★★★★

Yndisleg verslun og mikil þjónustulund. Mæli með þessari búð!

Arna
★★★★★

Frábær þjónusta og fallegar vandaðar vörur.

Dominique

Skapandi leikur með Grapat viðarleikföngunum

Sigrún Yrja, áhugamanneskja um leik barna og stofnandi vefsíðunnar leikvitund.is fjallar um Grapat leikföngin.

Lesa færslu

Verið velkomin til okkar í Mörkina 3❤️

Opið alla virka daga kl.11-18 og laugardaga kl.12-16.