Segulkubba
Kúlubraut
Skoða
Vinsæl vara
SEGULKUBBAR
Skoða

Hvernig líður þér í dag?

Hér finnur þú allan tilfinningaregnbogann. Þetta er leiðarvísir fyrir fullorðna til að vinna með börnum og ræða um tilfinningar, sjálfsmynd, bjargráð, samkennd, að setja öðrum mörk og að aðstoða þau við að skilja betur eigin tilfinningar. Það er hægt að nota leiðarvísinn til að eiga samræður og það er líka hægt að taka upp blað og blýant og vinna verkefnin sem er að finna hér. Leiðarvísirinn gefur tækifæri á lærdómi, sjálfseflingu og góðri samverustund.

.

Skoða

Nýtt & spennandi

WONDERCLOTHS

Ný og spennandi vara! Leikurinn lifnar við með leikklútunum frá Wondercloths.

Skoða

MaddCapp

Vorum að fá áfyllingu af vinsælu verðlaunapúslunum frá MaddCapp.

Skoða

lífsstefna

Vörur sem sérstaklega eru hannaðar til að vinna með börn og tilfinningar þeirra.

Skoða

Olliella - Dinkum dog - Buddy

Regular price11.990 kr
/
verð með vsk

Nýjasta viðbótin hjá Olliella eru krúttlegu Dinkum hundarnir! Buddy er einstaklega mjúkur hundur og elskar að fá klapp og knús og göngutúra.

Hundarnir eru gerðir úr mjúku efni sem er 100% endurunnið og eyrun þeirra eru með velúr áferð.

Buddy getur staðið og lagst niður og hann getur líka setið! Hausinn á honum er hreyfanlegur og er með ísaumað fallegt hunda andlit.

Það fylgir með hundabein og það er segull í munninum á hundinum svo beinið seglast við munninn. 

Buddy kemur í fallegri öskju úr endurunnum pappa. Með Buddy fylgir ættleiðingarskírteni, bein, hunda ól og hundataumur.

 

OLLIELLA
Dúkkur & aukahlutir
Skoða
Minikane
Dúkkur & aukahlutir
Skoða
Bunky

Leiksófar

Ný sending!
Fitwood

Hreyfileikföng

Ný sending!
Nýtt frá
Olliella
skoða
Nýtt frá
Olliella
skoða

CRayon rocks

Soya vax litirnir frá Crayon eru hannaðir sérstaklega af kennurum og fagfólki til að aðstoða börn við að læra og æfa rétt fingragrip. Litirnir henta börnum frá 3 ára aldri.

þið skiptið okkur máli ❤️

★★★★★

Vandaðar, vistvænar og fallegar vörur í öllum regnbogans litum!

Sólveig
★★★★★

Yndislega falleg verslun og frábær þjónusta.

Perla
★★★★★

Great store for those who are conscious about the environment and want to buy something sustainable. Customers service is even better! 5 star.

Benedetta
★★★★★

Yndisleg verslun og mikil þjónustulund. Mæli með þessari búð!

Arna
★★★★★

Frábær þjónusta og fallegar vandaðar vörur.

Dominique

Skapandi leikur með Grapat viðarleikföngunum

Sigrún Yrja, áhugamanneskja um leik barna og stofnandi vefsíðunnar leikvitund.is fjallar um Grapat leikföngin.

Lesa færslu

Verið velkomin til okkar í Mörkina 3❤️

Opið alla virka daga kl.11-18 og laugardaga kl.12-16.