Le Toy Van er breskt fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir falleg viðarleikföng sem virkja ímyndunaraflið og örva skilningarvit barnanna, Le Toy Van leggur áherslu á siðferðislega og sjálfbæra framleiðslu og nota náttúrulegan efnivið. Leikföngin eru vönduð, örugg og skemmtileg og hafa unnið til margra verðlauna.