Skilaréttur

Skilaréttur
 • Skilaréttur gildir 14 daga frá því að pöntunin er komin á valdan afhendingarstað.
 • Til að geta skilað vöru þarf hún að vera:
 1. Í upprunalegu ásigkomulagi
 2. Ónotuð
 3. Með framleiðslu- eða verðmiða
 • Val er um að fá inneign eða endurgeitt þegar vöru er skilað. Pantanir greiddar með inneign eru ekki endurgreiddar.
 • Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur.

Útsölu og tilboðsvörur

 • 14 daga skilafrestur er á útsöluvöru sem keypt er í netverslun, nema annað sé tekið fram. Verðið á vörunni miðast við verðið sem varan var keypt á. Ekki er hægt að fá útsöluvöru endurgreidda, einungis er hægt að skipta í aðra útsöluvöru.
 • Ef um sértilboð er að ræða eins og 3fyrir2 tilboð er aðeins hægt að skipta vöru yfir í aðra útsöluvöru á sama eða minna verði.

Gölluð vara

 • Ef kaupandi kaupir gallaða vöru skal senda tilkynningu með mynd um leið og galli kemur fram í vöru á netfangið: regnboginnverslun@gmail.com.
 • Ef varan er gölluð er hægt að fá nýja vöru, skipta í aðra vöru, fá inneignarnótu eða fá endurgreitt.
 • Um rétt kaupenda vegna galla vísast til laaga um neytendakaup nr. 48/2003.

Endurgreiðsla

 • Endurgreiðsla fer fram eftir að starfsmaður hefur fengið vöruna og staðfest galla.
 • Ef að endurgreiðsla er samþykkt fer hún fram eins og upprunalega var greitt fyrir vöruna.
 • Ef endurgreiðsla hefur ekki borist innan 10 daga frá staðfestingu um samþykki endurgreiðslu, þá skal viðkomandi hafa samband við verslun á netfangið: regnboginnverslun@gmail.com.