Maxomorra er sænskt gæðamerki sem var stofnað árið 2008. Fötin eru mjög vönduð, litrík og skemmtileg. Maxomorra leggur mikið uppúr því að vernda umhverfið og þau leggja áherslu sálfbærni í framleiðslu sinni og fyrirtækið hefur verið GOTS vottað síðan árið 2012, þau nota því GOTS vottaðan lífrænan bómul í allan sinn fatnað og það er passað upp á það séu sanngjörn vinnuskilyrði fyrir alla sem koma að framleiðslunni.