Grapat leikföng eru hönnuð til að kveikja á náttúrulegri löngun barna til að leika sér. Þetta eru einföld leikföng úr náttúrulegum og opnum efnivið til að börnin upplifi frelsi í leik. Grapat framleiðir umhverfisvæn leikföng sem eru handgerð og handmáluð án eiturefna. Hágæða leikföng úr opnum efnivið sem ýtir undir sköpunarkraft barna og fær þau til að virkja ímyndunarafl sitt og gleyma sér í leik.