Vandað pottasett frá Le toy van fyrir litla kokka. Fallegt sett sem börnin geta notað í hlutverkaleikinn. Í settinu eru 2 pottar, 1 panna, sleif og salt og pipar staukar. Leikföngin frá Le toy van eru framleidd á siðferðislegan og sjálfbæran hátt úr náttúrulegum efnivið og máluð með eiturefnalausri vatnsmálningu. Hentar frá 3 ára +