Við erum að flytja og opnum aftur búð eftir nokkrar vikurÁttu ósótta pöntun hjá okkur? Heyrðu í okkur á kkverslun@kkverslun.is eða á samfélagsmiðlum !!
Skemmtilegt vinnuvélasett frá Le toy van. Settið er plastlaust og er eingöngu úr FSC vottuðum viði. 9 stykkja sett sem inniheldur steypubíl, vörubíl, valtara, gröfu, traktor, keilur og vinnusvæðaskilti. Hver vinnuvél inniheldur hreyfanlega parta svo leikurinn verður raunverulegri.