Klassískt kubbasett í skemmtilegum litum frá Le toy van. Í settinu eru 60 kubbar og hornin eru rúnuð svo það er þægilegt að handleika þá. Kubbarnir koma í mörgum mismunandi formum þannig að möguleikarnir eru endalausir með þessu leikfangi. Með kubbunum fylgir taupoki til að geyma þá í.
Leikföngin frá Le toy van eru gerð til að endast og hugað er að plánetunni okkar í í leiðinni. Þetta leikfang er alveg öruggt, málað með eiturefnalausri málningu