ATH þetta er forsala, sendingin kemur í kringum 10.des.
Þökk sé snjallri tækni kúlupumpunnar er loksins hægt að flytja kúlurnar þína strax aftur á byrjun brautarinnar eftir að þær hafa runnið niður.
Þetta sett samanstendur af pumpu sem lyftir kúlunum upp, snúningsviðbót, rörum, grunnstoð og 18 kúlum. Hægt er að stilla kúlupumpunni upp hvar sem er og tengja við kúlubrautarbyggingu. Ótrúlega skemmtileg viðbót frá Hubelino, krökkum finnst mjög gaman að ýta á takkann og sjá kúlurnar lyftast í gegnum gagnsæja rörið og ferðast af stað!
Hentar fyrir 4 ára og eldri.
Hubelino kubbarnir ganga 100% með Duplo kubbum.
Framleitt í Þýskalandi við háan gæðastandard.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr