Þetta sett er fullkomið fyrir þau sem eiga nóg af Dublo kubbum heima en vilja bæta við möguleikanum á að byggja stórar og skemmtilegar kúlubrautir!
Kubbarnir ganga 100% með Duplo kubbum.
Framleitt í Þýskalandi við háan gæðastandard.
Hentar ekki fyrir 3 ára og yngri vegna stærð kúlunnar.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr