Roplaugur er veglegur og mjúkur bangsi með rophljóði. Hann er börnunum kunnur úr bókinni Prumpulíus og Roplaugur. Loðfílinn er sísvangur og borðar allt sem á vegi hans verður.
Roplaugur át blóm og gras
allt sem kjafti mætti …
kaktus, tré og steina,
já, líka hluti sem enginn ætti.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr