Viku dagatal
Viku dagatal
Viku dagatal
Viku dagatal
Viku dagatal
Viku dagatal
Viku dagatal
Viku dagatal
Viku dagatal
Viku dagatal

Viku dagatal

7.990 ISK

Þetta vandaða leikfang frá Grapat inniheldur 7 Nins® (fígúrur) með akarna hatt. 7 skálar og viðar platta. Þessar 7 fígúrur hafa allar sinn sérstaka lit sem táknar hvern dag í vikunni, þetta er sniðugt waldorf leikfang sem hjálpar barninu að átta sig á tímanum og hvernig hann virkar varðandi vikurnar. Einnig er þetta leikfang sniðugt fyrir allskonar leiki og börn geta leyft ímyndunaraflinu að ráða för. Fígúrurnar passa akkurat ofan í skálarnar svo gaman er að setja þær ofan í og taka uppúr.  Þetta kemur í fallegum umbúðum svo þetta er tilvalin gjöf. Hentar börnum frá 12 mánaða +

Grapat leikföngin eru umhverfisvæn, handgerð úr náttúrulegum við og máluð með eiturefnalausri vatnsmálningu.