The molar magician - Grænn
The molar magician - Grænn
The molar magician - Grænn
The molar magician - Grænn
The molar magician - Grænn
The molar magician - Grænn

The molar magician - Grænn

Regular price3.390 kr
/
verð með vsk
  • 3 stykki til á lager!
  • Inventory on the way
Það er mjög mikið af nagdóti hannað fyrir framtennurnar, en hvað með jaxlana, sem erfitt er að ná til?

Molar Magician nagdótið er sporöskjulaga, með fjórum örmum og hannað til að ná til jaxla barnsins en á sama tíma til að koma í veg fyrir að Molar Magician nái of langt inn í munn barnsins. Á örmunum eru mismunandi áferðir sem sefar sársauka við tanntöku einstaklega vel. 
Með nagdótinu fylgir klemma og band svo hægt er að smella því á flík barnsins svo þau hafi það ávalt við höndina.
Nagdótið er auðvelt í þrifum, má skola af því með vatni, setja það í efri grind í uppþvottavél eða gufuhreinsa.

Allar vörur frá fyrirtækinu eru framleiddar í Bandaríkjunum, úr hágæða efni sem er án
allra aukaefna eins og BPA, phalat, blý og latex. Vörurnar eru FDA samþykktar og
matvælaflokkaðar.
Vörurnar frá The teething egg uppfylla öryggiskröfur í Bandaríkjunum, Bretlandi, ESB,
Kanada, Ástralíu og Nýja Sjálandi.


Þessi vara vann fyrsta sætið á national parenting product awards í Bandaríkjunum árið 2019.

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr

Þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað