Það verður enn skemmtilegra að borða með þessum kóala hnífapörum! Settið inniheldur skeið og gaffal úr ryðfríu stáli með sílikon handfangi. Settið kemur í praktísku sílikon boxi svo þetta sett er einnig sniðugt til að taka með í skiptitöskuna eða í ferðalagið. Það er stamt grip á hnífapörunum svo börn eiga auðvelt með að halda á þeim og missa þau ekki eins auðveldlega. Hnífapörin mega fara í uppþvottavélina.
Laust við BPA, PVC og Phthalate.
Hentar fyrir 12 mánað og eldri.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr