Ribbed sett - Pine
Ribbed sett - Pine
Ribbed sett - Pine
Ribbed sett - Pine
Ribbed sett - Pine

Ribbed sett - Pine

Regular price5.990 kr
/
verð með vsk
Stærð
  • 2 stykki til á lager!
  • Inventory on the way
Dásamlega mjúkt ribbed sett í flottum lit. Fallega sniðinn bolur og leggingsbuxur úr hágæða bómull (95%) og spandex (5%) sem andar vel og hentar mjög vel fyrir viðkvæma húð.
Settið teygist svakalega vel og er svo lipurt og þægilegt og flíkin heldur sínu formi og verður ekki teygð. Hægt að nota sem leikskóla/skóla sett, sem kósý sett eða náttföt eða við hvaða tilefni sem er. Einnig er hægt að nota bolinn og leggingsbuxurnar í sitthvoru lagi og í bland við aðrar flíkur. Settin eru lituð með náttúrulegum litarefnum (plant dyed) svo það eru engin óæskileg efni í flíkinni og settið heldur sér mjög vel í þvotti og tapar ekki lit. Leggingsbuxurnar eru með teygjanlegum streng í mittinu svo þær haldist vel uppi en eru samt þægilegar í mittið fyrir börnin. Bolurinn er ekki með neinum ertandi miða í hálsakotinu sem hentar vel fyrir börn. Aðeins er lítill þvottamiði aftan í leggingsbuxunum.

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr

Þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað