Regnbogi lítill 7 stk
Regnbogi lítill 7 stk
Regnbogi lítill 7 stk
Regnbogi lítill 7 stk
Regnbogi lítill 7 stk
Regnbogi lítill 7 stk
Regnbogi lítill 7 stk
Regnbogi lítill 7 stk
Regnbogi lítill 7 stk
Regnbogi lítill 7 stk
Regnbogi lítill 7 stk
Regnbogi lítill 7 stk

Regnbogi lítill 7 stk

5.990 ISK

Þessi æðislegi litli litríki regnbogi er úr vönduðum og mjúkum við og málaður létt með eiturefnalausri málningu svo að náttúrulegar æðar viðarins fái að njóta sín. 

Einstaklega skemmtilegt leikfang sem fær börnin til að nota ímyndunaraflið enda er hægt að raða bogunum á marga vegu og fara í alskonar leiki með þá. 

Hentar frá 12 mánaða +

7 misstórir bogar. Stærð:

Heights: 19mm, 27mm, 36mm, 47mm, 56mm, 63mm and 73mm.
Lengths: 40mm, 58mm, 76mm, 94mm, 112mm, 130mm and 148mm.
Wall thickness 8mm x width 40mm.

Þetta leikfang ásamt hinum formunum frá Tick it vann nýverið gullverðlaun frá nursery world equipment & recources awards 2019.

Hægt er að kaupa panel plötur sér sem passa akkurat með regnboganum og þá eru enn fleiri möguleikar með þessu leikfangi.