Ferðasettin frá Olliella eru svo krúttleg og sniðug, koma í lítilli ferðatösku og inniheldur fallegt sett á dinkum dúkkurnar (eða dúkkur í svipaðri stærð - 35 cm).
Í þessu setti er fallegur kjóll, hárband, skór og límmiðabók/vegabréf. Allt pakkað í fallega ferðatösku með handfangi.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr