Ný vara! Dúkkukerran frá Olliella – fullkomin lausn til að hvetja börnin til að skoða umhverfið á eigin fótum!
Þessi dúkkukerra er hönnuð af Olli Ella og er ekki bara leikfang heldur dýrmætt faratæki fyrir dúkkubarnið sem ýtir undir sjálfstæði barnsins.
Besta uppeldisráð Olliella til ykkar er að hvetja börnin til að ganga (í stað þess að halda á þeim) og nú geta börnin gert það sama, farið út að ganga með dúkkubarnið sitt eða rölt um stofuna í ævintýraferð með dúkkuna. Dúkkukerran er alveg ómissandi fyrir dúkkuleikinn.
Upplýsingar um vöruna:
Sætið er úr vottaðri bómull og kerran sjálf er stálgrind sem hægt er að leggja saman. Kerran kemur í krúttlegum poka sem hægt er að geyma kerruna í.
Kerran þolir allt að 10 kg og er ætluð börnum 3 ára og eldri.
Málin: Lengd 52cm - breidd 24cm - hæð 54cm
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr