Fallegt hreingerningarsett frá Le toy van sem er umhverfisvænt og gert til að endast. Settið samanstendur af 7 hlutum sem eru allir úr viði, í settinu er kústur og fæjiskófla, stærri kústur, hreinsisvampur, yfirborðshreinsir, uppþvottasápa og þvottaefni. Allt sem þarf til að gera fínt heima.
Þessi FSC®-vottaða vara hvetur börnin til að huga að snyrtilegheitum heima við og hvetur til þáttöku í heimilisstörfum.
Öryggisprófað fyrir 3 ára +
Úr FSC® vottuðum við
Ítarleg hönnun örvar ímyndunarafl og hlutverkaleik
Hjálpar til við að þróa vitræna færni, handlagni og samhæfingu milli augna og handa
Plastlaust leikfang
Mál: B:13,5 x D:2,5 x H:52 cm
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr