Grapat - nins tomten sett
Grapat - nins tomten sett
Grapat - nins tomten sett
Grapat - nins tomten sett
Grapat - nins tomten sett

Grapat - nins tomten sett

6.990 ISK

Þetta dásamlega sett inniheldur 6 Nins® Tomtens, 18 peninga, 6 keilu mandölur, 3 hunangsköku mandölur, 3 eld mandölur, 6 sveppa mandölur.
Þetta leikfang hefur mjög marga möguleika og börnin geta leyft ímyndunaraflinu að ráða för og búið til lítinn heim.

Grapat leikföng eru hönnuð til að kveikja á náttúrulegri löngun barna til að leika sér.  Þetta eru einföld leikföng úr opnum efnivið til að börnin upplifi frelsi í leik. Grapat leikföng eru afar vönduð, handgerð úr við frá sjálfbærum skógum og handmáluð með eiturefnalausri vatnsmálningu.

Hentar fyrir 3 ára + útaf smáhlutum

Mjúkur tau poki fylgir úr GOTS vottuðu efni.