Grapat mandala - regnboga egg
Grapat mandala - regnboga egg
Grapat mandala - regnboga egg
Grapat mandala - regnboga egg
Grapat mandala - regnboga egg
Grapat mandala - regnboga egg

Grapat mandala - regnboga egg

3.990 ISK

Í þessu setti eru 36 litrík egg í öllum regnbogans litum. Möguleikarnir eru endalausir, hægt er að nota þetta á ýmsan hátt í leik og einnig er hægt að nota þetta til að telja, flokka og æfa sig í samlagningu og frádrætti. Svo er hægt að nota þessi sett til að fá útrás fyrir sköpunarkraft sinn og búa til mandölur á gólfi, borði eða á viðarbakka. Að búa til mandölur getur haft einstaklega róandi áhrif á mann og hentar fyrir börn sem fullorðna. Hægt er að blanda mandölusettum saman og búa til falleg listaverk. Eggin eru eru 3.5 cm á hæð og henta ekki fyrir börn undir 3 ára.

Grapat leikföng eru hönnuð til að kveikja á náttúrulegri löngun barna til að leika sér.  Þetta eru einföld leikföng úr opnum efnivið til að börnin upplifi frelsi í leik. Grapat leikföng eru afar vönduð, handgerð úr við frá sjálfbærum skógum og handmáluð með eiturefnalausri vatnsmálningu.