Glænýtt og skemmtilegt sett með svokölluðum baby Sticks fígúrum frá Grapat! Í þessu setti eru 6 barna sticks í mismunandi litum og 6 pappahólkar fylgja með sem fígúrurnar passa inní. Frábært leiksett úr opnum efnivið með endalausa möguleika.
stærð á barna sticks: 4.2 cm hæð.
Grapat leikföng eru hönnuð til að kveikja á náttúrulegri löngun barna til að leika sér. Grapat leikföng eru afar vönduð, handgerð úr við frá sjálfbærum skógum og handmáluð með eiturefnalausri vatnsmálningu.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr