Moomin by martinex - Heilgalli flakes
Regular price4.990 kr
/
verð með vsk
- 2 stykki til á lager!
- Inventory on the way
Dásamlegu heilgallarnir frá finnska gæðamerkinu Moomin by Martinex eru ótrúlega mjúkir og þægilegir. Fallegur heilgalli með fígúrum frá Múmíndal.
- Langerma
- Tvöfaldur rennilás til að auðvelda bleyjuskiptin
- Öryggisfóðrun hjá rennilásnum til að vernda höku barnsins
- Umhverfisvæn framleiðsla samkvæmt Oeka tex stöðlum
Heilgallinn er úr 95% lífrænni bómull og 5% elastane teygju. Ráðlagt er að þvo gallann á röngunni með sambærilegum litum og á 40 °C. Ekki setja í þurrkara.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr