Cuboro - Magnet viðbótarsett
Cuboro - Magnet viðbótarsett
Cuboro - Magnet viðbótarsett

Cuboro - Magnet viðbótarsett

Regular price19.990 kr
/
verð með vsk
  • Er að klárast - 1 stk eftir á lager!
  • Inventory on the way

Vönduðu og skemmtilegu kúlubrautirnar frá Cuboro eru komnar til Íslands. Þetta einstaka og vandaða leikfang fær börn svo sannarlega til að nota hugmyndaflugið og styður einstaklega vel við opinn leik barna því hægt er að byggja óteljandi mismunandi kúlubrautir. 

Cuboro er svissneskt fyrirtæki sem hefur framleitt þessar einstöku kúlubrautir síðan árið 1986. 

Þetta leikfang er framleitt á sjálfbæran hátt úr hágæða svissneskum við og er gert til að endast kynslóðanna á milli. Cuboro stendur fyrir tímalausa hönnun og lífstíðar lærdóm. Cuboro kúlubrautin er áskorun fyrir börn og fullorðna og ásamt því að vekja upp gleði og forvitni þá krefst þetta leikfang þess að notuð sé rökhugsun. Leikfangið þjálfar fínhreyfingar og virkjar rýmisgreind ásamt því að ímyndunaraflið fer á flug. 

 

Í þessu setti eru 12 kubbar og 3 kúlur! Með magnet settinu er hægt að byggja frístandandi brýr því það er segull í þeim!

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr

Þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað