GRIPAÞJÁLFUN – Crayon rocks vaxlitirnir eru sérstakir í laginu en þeir eru hannaðir af sérfræðingum og kennurum til að hjálpa börnum að æfa rétt grip. Litirnir eru því frábærir fyrir litla fingur til að æfa fínhreyfingarnar.
LÍFTÍMI- Crayon litirnir eru gerðir til að endast lengi og barn getur átt litina í mörg ár þar sem endingin er sérlega góð.
STÆRÐ OG ÖRYGGI - Stærð litanna per stykki er 3,2 cm x 1,9 cm. Þó að hver litasteinn virðist lítill þá er vax litamagnið það sama og í einum hefðbundnum crayon lit. Crayon litasteinarnir eru algjörlega eiturefnalausir og öryggisprófaðir.
ALDUR - Litirnir eru ætlaði börnum sem eru 3 ára og eldri.