Regnfötin frá Color Kids eru búin til úr endurunnu PU. Pollagallinn er vatnsheldur með teipuðum saumum og þolir 8.000 mm. Bæði regnjakkinn og buxurnar eru með endurskini. Hægt er að taka hettuna af með smellum. Virkilega góður pollagalli í björtum litum og er lipur og góður ásamt því að vera slitsterkur og endingargóður.
Efni: 100% endurunnið Polyester með Polyurethane húðun.
Efnið er laust við PVC.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr