Camminare - Flow klossar grænir
Camminare - Flow klossar grænir
Camminare - Flow klossar grænir
Camminare - Flow klossar grænir
Camminare - Flow klossar grænir
Camminare - Flow klossar grænir

Camminare - Flow klossar grænir

Regular price3.690 kr
/
verð með vsk
Stærð
  • 4 stykki til á lager!
  • Inventory on the way

Camminare flow klossarnir eru snilld fyrir káta krakka!
Flow skórnir eru meira en bara inniskór, þeir fylgja barninu þangað sem það vill fara enda eru þeir einstaklega léttir og þægilegir fyrir litla fætur. Hvert skref verður ánægjulegt!

Skórnir koma í 3 litum og í stærðum 24-34.

Fullkomnir fyrir leikvöllinn, göngutúrinn, ströndina eða til að vera í á sundlaugarbakkanum. Það sem er líka svo skemmtilegt við flow skóna er að með þeim fylgir skraut til að festa á skóna sjálfa, sem börnunum finnst ótrúlega skemmtilegt.

Camminare klossarnir eru hannaðir með heilsu fótanna í huga. Sérstök efna samsetning þeirra gerir þá ónæma fyrir sveppamyndun og bakteríum, sem tryggir hreinlæti við allar aðstæður.

Eiginleikar:

- Léttir og þægilegir

- Frábærir sumarskór, eða inniskór á veturna

- Sveppa og bakteríu fráhrindandi

- Eiturefnalaust 

- Einfalt að þrífa 

Wykonane z materiału EVA ++Łatwy do czyszczeniaWodoodporneMateriale leggero

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr

Þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað