30%
Everleigh & Me - Silicone kubbar
Everleigh & Me - Silicone kubbar
Everleigh & Me - Silicone kubbar
Everleigh & Me - Silicone kubbar
Everleigh & Me - Silicone kubbar

Everleigh & Me - Silicone kubbar

Regular price 5.990 kr Sale price4.193 kr Þú sparar 1.797 kr
/
verð með vsk
  • Til á lager
  • Inventory on the way

Dásamlegir kubbar frá vandaða merkinu Everleigh & Me. 

Kubbarnir eru úr siliconi og mjúkir fyrir litlar hendur. Kubbana má setja í munn því þeir eru úr 100% öruggu og eiturefnalausu siliconi. Kubbarnir eru holir að innan og því einstaklega þægilegir að halda á og falla vel í litlar hendur. Kubbarnir mega blotna svo hægt er að nota þá í skynjunarleikjum og í baðtímanum. Leikmöguleikarnir eru endalausir með þessu skemmtilega kubbasetti.

Kubbarnir eru 16 og í 8 litum. Þeir koma í viðarbakka sem er mjög þægilegt að geyma þá í, einnig finnst börnum mjög gaman að raða kubbunum í viðarbakkann.

Kubbarnir koma í fallegum renndum fjölnota poka sem er þægilegt að nota ef ferðast á með kubbana.

Stærð: 15,5 x 15,5 x 4 cm

Kubbarnir henta fyrir börn frá 3 mánaða +

 

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr


Nýlega skoðað