Bonds Wondersuit - Flower party
- 2 stykki til á lager!
- Inventory on the way
Litríku, dásamlegu gallarnir frá Bonds eru komnir til Íslands! Þessir gallar eru einstaklega góðir og þegar fólk prufar þá í fyrsta sinn fyrir barnið sitt þá er erfitt að snúa til baka ;)
Bonds er þekkt Ástralskt merki og þau hafa framleitt barnafatnað í yfir 100 ár. Wondersuit kom fyrst á markað árið 1962 og vinsældirnar hafa aukist mikið með árunum. Kostirnir við Wondersuit gallana eru að rennilásinn er tvöfaldur sem þýðir að hægt er að renna upp gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Einnig er hægt að bretta yfir hendur ( í stærðum 0-12 mánaða) og fætur (í öllum stærðum) til að hlýja litlum tásum og fingrum og til að koma í veg fyrir að litlu krílin klóri sig. Gallarnir eru ótrúlega liprir og þægilegir og svo eru þeir bara svo litríkir og fallegir!
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr