Sundvestin frá Splash about eru fullkomin fyrir ferðalagið, það fer lítið fyrir þeim og hægt að pakka þeim flötum. Vestin eru gerð úr mjúku neoprene efni sem er mjög fljótt að þorna.
Þessi vesti eru mest selda varan hjá Splash about og það er ekki að ástæðulausu. Vestin eru mjög létt og þægileg en eru á sama tíma frábær til að hjálpa börnum að öðlast öryggi í vatni og vestin heldur börnum í réttri stöðu til leggja grunn að því að læra að synda.
Mælt er með að foreldrar líti aldrei af börnum í sundi þótt þau séu með vesti eða kút.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr