Dúkkurnar eru framleiddar á spáni af fyrirtæki sem heitir Paola Reina sem hafa framleitt dúkkur síðan árið 1870 og dúkkurnar frá þeim eru virkilega vandaðar og veglegar.
Þessi dúkkulína er framleidd sérstaklega fyrir Minikane sem var stofnað árið 2012 og fengu færasta dúkkuframleiðanda spánar til að búa til þessar fallegu dúkkur fyrir sig í sínu nafni. Dúkkulínan er mjög fjölbreytt, margar mismunandi dúkkur og mikið af fallegum dúkkufötum og aukahlutum. Minikane hefur alltaf lagt áherslu á að fagna fjölbreytileikanum og einnig er öryggi í fyrirrúmi. Dúkkurnar eru CE vottaðar, eiturefnalausar og eru að hluta til handgerðar svo að dúkkurnar eru mjög raunverulegar í útliti.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr