20%
Sjálfstyrkur - Súper viðstödd
Sjálfstyrkur - Súper viðstödd

Sjálfstyrkur - Súper viðstödd

Regular price 4.190 kr Sale price3.352 kr Þú sparar 838 kr
/
verð með vsk
  • Til á lager
  • Inventory on the way

Súper viðstödd - fræðsla um núvitund.

Klara er fjörug og uppátækjasöm stúlka. Hún á stundum erfitt með að einbeita sér og truflast auðveldlega. Með aðstoð frá Súper Viðstaddri og afa sínum lærir Klara að nota núvitundaræfingar og jóga til að róa hugann og fær um leið útrás fyrir hreyfiþörfina og leiðir til þess að takast a við krefjandi aðstæður.

Hægt er að fjalla um líðan Klöru sem órólegan huga, einbeitingarvanda, streitu eða námsvanda, eins og hentar því barni sem lesið er fyrir eða barnið sem les sjálft bókina.

Í Bókinni er ýmis fróðleikur fyrir uppalendur til að lesa og einnig spurningar og hugleiðingar fyrir börn og foreldra. Þessi bók hentar fyrir 4 ára og eldri.

  Lykilhugtök

  • Órólegur hugur, ADHD

  • Núvitund og hugleiðsla

  • Jógaæfingar og öndunaræfingar

  • Hugsanavillur

  • Óróleiki, pirringur, ró, gleði

  • Fræðsla fyrir uppalendur

Höfundar bókanna eru þær Soffía Elín Sigurðardóttir og Paola Cardenas. Þær eru barnasálfræðingar og hafa til margra ára starfað við meðferðarvinnu með börnum, unglingum og ungmennum ásamt fjölskyldum þeirra. Helstu viðfangsefni þeirra í meðferð er flest allt sem viðkemur geðheilsu barna og unglinga, eins og kvíði og depurð, streita og ýmis frávik í taugaþroska.

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr


Nýlega skoðað