32 stykkja byrjunarsett frá Playmags! Þetta er frábært sett til að gefa barni sem á ekki segulkubba fyrir og svo er alltaf hægt að bæta við í safnið. Mörg mismunandi form í þessu setti og ýmsir möguleikar. Segulkubbar efla sköpunarkraft og hvetja til lausnamiðaðrar hugsunar.
Öruggir og sterkir segulkubbar frá playmags, ótrúlega skemmtilegt leikfang með endalausa möguleika. Kubbarnir eru í öllum regnbogans litum og sterkur segull í þeim (supermags). Hentar börnum frá 3 ára +