Segulkubbaleikur er svo skemmtilegur fyrir börn, möguleikarnir eru óendanlegir og ímyndunaraflið fær að blómstra.
Í þessu 102 stykkja setti eru:
6 Stórir ferningar
36 Litlir ferningar (þar af 12 með MAGBLOX®blómamunstrinu)
24 Stórir þríhyrningar (Sem hægt er að raða saman og myndað heilan hring)
12 gleiðhyrndur þríhyrningar
24 Jafnhliða þríhyrningar
1 Hugmyndabæklingur með 20 blaðsíðum
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr