Allar vörur frá fyrirtækinu eru framleiddar í Bandaríkjunum, úr hágæða efni sem er án
allra aukaefna eins og BPA, phalat, blý og latex. Vörurnar eru FDA samþykktar og
matvælaflokkaðar.
Vörurnar frá The teething egg uppfylla öryggiskröfur í Bandaríkjunum, Bretlandi, ESB,
Kanada, Ástralíu og Nýja Sjálandi.
Þessi vara vann fyrsta sætið á national parenting product awards í Bandaríkjunum árið 2019.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr