The Cotton Cloud - Hundanestisbox honey
The Cotton Cloud - Hundanestisbox honey
The Cotton Cloud - Hundanestisbox honey
The Cotton Cloud - Hundanestisbox honey
The Cotton Cloud - Hundanestisbox honey

The Cotton Cloud - Hundanestisbox honey

Regular price5.690 kr
/
verð með vsk
  • 2 stykki til á lager!
  • Inventory on the way

Uppáhaldshundurinn okkar hann MILO hefur nú breytt sér í nestisbox!

Nestisboxin frá The Cotton Cloud eru ótrúlega mjúk, óbrjótanleg og einstaklega vönduð. Stærðin á nestisboxinu er mjög hentug og því fullkomin viðbót í skólatöskuna eða bara hvaða tösku sem er. Nestisboxið er hólfaskipt svo matur ætti ekki að blandast saman, einnig er ótrúlega einfalt að þrífa nestisboxin og þau mega fara í uppþvottavél!

Smá auka upplýsingar: Hægt er að nota lokið sem lítinn disk ;-)

Athugið að nestisboxið er ekki algjörlega leka varið, því mælum við ekki með að hella  neinum vökva í það.

  • Má fara í uppþvottavél
  • Eiturefnalaust silicon (food grade)

  • BPA frítt

  • Þýsk hönnun

  • 380 ml

  • 15.5x5.0x13.5cm

 

 

Hittið MILO! litla dúllu hundinn okkar sem elskar náttúruna.
Milo er algjört náttúrubarn, eða öllu heldur náttúruhundur. Hann elskar ævintýri og nýtur þess að hlaupa úti í náttúrunni og þefa af blómum og trjám.
Hann er svolítill prakkari en hann hefur gott hjarta og vill öllum vel. 
Myndir þú ekki elska að eiga einn Milo í þínu lífi?
Ó, ég var næstum búin að gleyma að segja ykkur eitt..hann elskar að dansa salsa, hann hefur taktinn sko alveg í sér.

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr


Nýlega skoðað