FORSALA - Náttfötin eru væntanleg fyrripart nóvember. ATH TAKMARKAÐ MAGN
Dásamlegu heilgallarnir frá finnska gæðamerkinu Moomin by Martinex eru ótrúlega mjúkir og þægilegir. Nú koma þeir í fallegu jólamunstri og hægt að kaupa í stíl á alla fjölskylduna.
Heilgallinn er úr 100 lífrænni bómull. Ráðlagt er að þvo gallann á röngunni með sambærilegum litum og á 40 °C. Ekki setja í þurrkara.
Gallarnir eru frekar rúmir í númerum.
Náttgallinn er skreyttur með hlýju mynstri sem kallast Vetrarhjarta.
Ó, er þetta sem sagt veturinn! Múmínálfarnir eru vakandi og njóta vetrarins í góðu skapi. Þetta er sérstaklega dásamleg og hjartnæm stund, svona í alvöru talað!
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr