Ma-ia - Aava taska Marla bleik
Ma-ia - Aava taska Marla bleik
Ma-ia - Aava taska Marla bleik

Ma-ia - Aava taska Marla bleik

Regular price10.990 kr
/
verð með vsk
  • Til á lager
  • Inventory on the way

Rúmgóð og einstaklega falleg taska, tilvalin í helgarferðina, á hótelið, í sundið, dagsferðir eða jafnvel fyrir leikskóladótið. Á töskunni eru bæði handföng og axlaról og rennilásarhólf utaná. Inní töskunni er rúmgott aðalhólf og einnig lítið rennilásahólf. Taskan er mjúk og þægileg til notkunar. 

Efni: Endurunnin bómull.

Stærð: 50 x 35 x 30 cm

 

 

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr

Þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað