Superblocco - Form og dýramyndir
Superblocco - Form og dýramyndir
Superblocco - Form og dýramyndir
Superblocco - Form og dýramyndir
Superblocco - Form og dýramyndir
Superblocco - Form og dýramyndir
Superblocco - Form og dýramyndir

Superblocco - Form og dýramyndir

Regular price5.990 kr
/
verð með vsk
  • Til á lager
  • Inventory on the way
Með superblocco formkubbunum er hægt að búa til allskonar skemmtileg dýr!
Hvað finnst þér til dæmis um skjaldbökur sem hafa lifað á jörðinni okkar í 230 milljón ára? Eða höfrunga sem sofa alltaf með annað augað opið? Eða jafnvel blettatígurinn sem getur hlaupið á 120 kílómetra hraða?

Notaðu ímyndunaraflið og búðu til það sem þér dettur í hug úr formunum eða notaðu spjöldin sem fylgja með til að herma eftir.
Superblocco kubbarnir eru framleiddir úr FSC-vottuðum við og málaðir með eiturefnalausri málningu.
Hentar best fyrir 3 ára og eldri. Í kassanum eru 130 litrík viðarmynstur til að búa til dýr og 30 spjöld með hugmyndum af dýrum sem hægt er að púsla saman með formunum. Einnig er hægt að gefa sköpunarkraftinum lausan tauminn og búa til það sem ímyndunaraflinu dettur í hug, þarf ekki endilega að vera dýr.
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr

Þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað