Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn
Grapat - Viðarkassinn

Grapat - Viðarkassinn

Regular price8.990 kr
/
verð með vsk
  • Til á lager
  • Inventory on the way

Ný og spennandi vara frá Grapat!

Nú sérðu það....nú sérðu það ekki...en hey það er enn til staðar!

Töfrakassi sem börnin munu hafa gaman af, hægt að setja hluti í gegnum lokið til að safna, geyma eða sækja og setja aftur í gegn! Þroskandi leikfang sem getur hentað börnum frá 5-6 mánaða aldri. Kassinn er gerður með innblæstri frá montessori stefnunni og er talinn geta hjálpað börnum að mynda þekkingu á varanleika hlutar og gegnir það mikilvægu hlutverki í vitsmunaþroska og þróun félagslegrar færni. Þetta leikfang hvetur til endurtekningar, sem er mikilvægur þáttur í þróun einbeitingar barns.  Einnig þróar leikfangið fínhreyfingar barns.

Kassinn er frábær viðbót við táknrænan leik og hefur endalausa leikmöguleika fyrir börnin til að uppgötva.

Stærð: 162x125x84mm


Öruggt fyrir 0 mánaða +

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr

Þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað