Grapat - Twinkle mist
Grapat - Twinkle mist
Grapat - Twinkle mist

Grapat - Twinkle mist

Regular price2.790 kr
/
verð með vsk
  • 2 stykki til á lager!
  • Inventory on the way

Nýtt frá Grapat!

Komdu hátíðarhöldunum af stað með þessu fallega skrauti, handgert af ást. Twinkle Mist inniheldur 5 mismunandi hangandi viðarskraut, handmálað í fallegum litum. 

Askjan inniheldur 5 handmáluð viðarskraut (inniheldur þráð til að hengja upp).

Einstök gæði einkenna leikföngin frá Grapat en þau eru CE vottuð og eiturefnalaus. 

Þetta sett hentar best fyrir 36 mánaða og eldri.


Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr

Þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað