Flestum börnum finnst það hreinn galdur að mála með vatni - ekki síst þegar vatnið dregur fram hvert fína mótífið á eftir öðru. Þannig er það með vatnslitabækurnar frá Avenir sem innihalda ekki bara „pensla“ til að mála með og fullt af mótífum, heldur einnig þrjá vatnsstimpla, fjölda flottra stensla til að mála eftir og nokkrir skemmtilegir leikir. Það eru með öðrum orðum margar ánægjustundir sem þessi vatnslitabók getur veitt. Í þessari litabók er þemað ofurhetjur og villt líf þeirra.
28,8 x 29,5 x 1,4 sentimetrar
CE merkt / + 3 ár
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr