Settið er með gylltum rennilás í hálsmáli og góðum vösum á buxunum, tveir á hliðunum og einn rassvasi.
Buxurnar eru með þægilegum streng í mitti og það er stroff á bæði ermum og skálmum. Virkilega flott snið sem er klæðilegt og þægilegt á sama tíma.
ATH karlmenn þurfa að taka 2 stærðum ofar en þeir nota venjulega.
Efnablandan er 95% bómull og 5% elestane og efnið heldur sér mjög vel í þvotti og ekkert litatap á sér stað þrátt fyrir marga þvotta.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr