Við erum að flytja og opnum aftur búð eftir nokkrar vikurÁttu ósótta pöntun hjá okkur? Heyrðu í okkur á kkverslun@kkverslun.is eða á samfélagsmiðlum !!
Fallegt rifflað sett með stuttermabol og stuttbuxum með vösum og bandi í mitti. Settið teygist svakalega vel og er svo lipurt og þægilegt og flíkin heldur sínu formi og verður ekki teygð. Frábært í sumar og fyrir ferðalagið. Settin eru lituð með náttúrulegum litarefnum (plant dyed) svo það eru engin óæskileg efni í flíkinni og settið heldur sér mjög vel í þvotti og tapar ekki lit.