Þetta sett inniheldur safn af 12 viðar fígúrum sem eru fullar af dulúð og fantasíu. Þessar litlu viðar pöddur koma í hólfuðum viðarbakka, hver þeirra með sitt eigið hólf og spjald með upplýsingum um hverja og eina fígúru. Á viðarbakkanum er glært viðarlok sem hægt er að renna af og á til að passa að þau sleppi ekki út!
Hver og ein padda er einstök og eru ekkert venjulegar pöddur því hver og ein hefur einhvern ofurkraft og er með sögu að segja sem börnum þykja áhugaverð. Þetta sett er frábært til að hjálpa börnum að bera kennsl á og skoða tilfinningarsínar, börnin geta valið pöddu til að hjálpa henni með áskoranir dagsins. Frábærir litlir vinir til að hafa í vasnum sínum og eyða deginum með. Hægt að leika með þetta sett á ótal vegu.
Hentar best fyrir 3 ára +
Grapat leikföng eru hönnuð til að kveikja á náttúrulegri löngun barna til að leika sér. Þetta eru einföld leikföng úr opnum efnivið til að börnin upplifi frelsi í leik. Grapat leikföng eru afar vönduð, handgerð úr við frá sjálfbærum skógum og handmáluð með eiturefnalausri vatnsmálningu.