Vönduð og skemmtileg dýr frá Le Toy Van!
9 stk viðardýr og taupoki til að geyma þau fylgir með, hægt er að nota dýrin í allskonar leik og svo er hægt leika sér að því að stafla dýrunum upp og búa til turn úr þeim. Dýrin eru framleidd á siðferðislegan og sjálfbæran hátt úr náttúrulegum efnivið og máluð með eiturefnalausri vatnsmálningu.
Hentar frá 18 mánaða +
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr