Nýtt frá Grapat!
Settið inniheldur 6 mismunandi verkfæri, hvert í einstakri stærð, lögun og lit. Þetta sett er frábær viðbót við alls kyns skynjunarleiki.
Einstök gæði einkenna leikföngin frá Grapat en þau eru CE vottuð og eiturefnalaus.
Þetta sett hentar best fyrir 10 mánaða og eldri.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr