Nýtt frá Grapat!
Segðu HÆ við þessar krúttlegu skrautfígúrur!
Hvort sem þú ert að undirbúa þig fyrir hátíðarnar, halda veislu eða vilt bara gera rýmið þitt aðeins skemmtilegra, þá eru þessir málið.
Askjan inniheldur 3 handmálaðar fígúrur samsettar úr kúlum (inniheldur þráð til að hengja upp).
Einstök gæði einkenna leikföngin frá Grapat en þau eru CE vottuð og eiturefnalaus.
Þetta sett hentar best fyrir 36 mánaða og eldri.
Dropp: verð frá 790 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr