Í þessu setti eru 6 kúlur, 12 hálf kúlur og 12 sveigðir diskar í öllum regnbogans litum. Þetta skemmtilega sett hefur óendanlega möguleika í leik og hentar börnum á breiðu aldursbili.
Hentar frá 10 mánaða +
Kúlurnar eru 4.5 cm í þvermál.
Grapat leikföng eru hönnuð til að kveikja á náttúrulegri löngun barna til að leika sér. Þetta eru einföld leikföng úr opnum efnivið til að börnin upplifi frelsi í leik. Grapat leikföng eru afar vönduð, handgerð úr við frá sjálfbærum skógum og handmáluð með eiturefnalausri vatnsmálningu.
Dropp: verð frá 590 kr
Sending.is: verð frá 690 kr
Pósturinn : verð frá 1090 kr