Geggamoja - Sloppur orange
Geggamoja - Sloppur orange
Geggamoja - Sloppur orange
Geggamoja - Sloppur orange
Geggamoja - Sloppur orange
Geggamoja - Sloppur orange

Geggamoja - Sloppur orange

Regular price8.490 kr
/
verð með vsk
Stærð
  • 2 stykki til á lager!
  • Inventory on the way

Frábær baðsloppur sem hægt er að snúa á tvo vegu. Hægt að hafa röndóttu hliðina að innan eða utan! Einlitaða hliðin er úr lífrænu terry bómullarefni sem hefur handklæða áferð. Röndótta hliðin er úr sléttri og mjúkri lífrænni bómull svo börnin geta ákveðið hvora hliðina þau vilja hafa upp við kroppinn og hvora hliðina þau vilja láta snúa út. Sloppurinn getur enst þeim lengi því hægt er að bretta upp á ermar og svo lengja í eftir þörfum þegar barnið vex. Mesta snilldin er að hafa rennilás svo börnin þurfa ekki að biðja um að binda sloppinn aftur og aftur ;) Sloppurinn er með hettu og vasa. Krakkarnir munu elska þennan!

100% lífræn bómull/100% lífræn terry bómull.

Dropp: verð frá 790 kr

Pósturinn : verð frá 1090 kr

Þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað